ÞRENNA '17
Tískudrifin farsímaleið fyrir ungt fólk

•
grafísk hönnun
Hugsaðu stórt
Þrenna er þjónustuleið Símans sem sniðin er að ungu fólki, markhópi sem er þekktur fyrir að vera ljónstyggur en mikilvægur. Við yfirhalningu á vörumerkinu lögðum við upp með að ná athygli markhópsins með einföldu myndmáli en smá tvisti. Og svo gerði sitt gagn hvað fyrirsæturnar voru töff.






