Rauð jól hjá Póstinum
Eins og jólin, þá er Pósturinn um allt land. Þessu vildum við koma því til skila með sætri jólaauglýsingu sem tekur sig ekki of hátíðlega.

•
hugmyndavinna
•
grafísk hönnun
•
textasmíði
•
framleiðsla
•
almannatengsl
•
birtingar
Pakkmann gekk yfir fjöllin sjö í jólaauglýsingu Póstsins. Það skiptir engu hvernig viðrar eða hvar þú átt heima, pakkar Póstsins eru staðráðnir í að koma sér á áfangastað og undir jólatréð. Slagorð auglýsingarinnar er hátíðarblanda úr einkennislit póstsins og helsta áhyggjuefni veðurfræðinga í kringum jólin: Gleðileg rauð jól frá Póstinum.

