Vertu vakandi fyrir netglæpum
Netöryggis Nocco frá TM vakti athygli á netglæpum og tryggingar gegn þeim. Orkumikil blanda af gagnlegum upplýsingum og hvetjandi koffíni.


•
hugmyndavinna
•
grafísk hönnun
•
framleiðsla
Þrátt fyrir að netglæpir séu vaxandi vandi og valdi fyrirtækjum umtalsverðu tjóni eru furðu margir sofandi á verðinum. TM vildi bæði kynna glænýja netöryggistryggingu og vekja fólk til vitundar um umfang og alvarleika netglæpa með tengingu við drykk sem þekktur er fyrir að vekja fólk.


Netglæpir eru ísköld staðreynd
